Tuesday, July 10, 2007

Mitsubishi Colt '98 til sölu

Bíllinn er seldur!

Er með til sölu vel með farinn Colt árgerð '98.

Honum hefur verið ekið 131þús, hann er með 1300 vél og er beinskiptur.
Undir honum eru sumardekk á álfelgum og með fylgja góð vetrardekk á felgum.
Bíllinn er svartur að lit.

Hann er skoðaður '08.
Í bílnum eru góðar græjur frá Alpine.


Fleiri myndir af bílnum:





















Svo eru hér myndir af græjunum:



http://uk.shopping.com/xPF-Alpine-SBS-1241BR


http://uk.shopping.com/xPF-Alpine-MRP-F320



http://www.carreview.com/cat/car-audio/speakers/alpine/PRD_145688_1805crx.aspx

Bíllinn er seldur

Ástæða sölu er sú að ég er að fara að flytja til útlanda.

Áhugasamir hafið samband í síma 8203771 Örn eða orningolfsson@gmail.com